Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

föstudagur, apríl 25, 2003

nú mun ég gera lista yfir þá hluti sem ég hef afrekað um ævina:
------------------------------------------------------------------------------------------
* Hef haldið niðrí mér andanum í lengur en 2 mínútur
* Skallaði einusinni herbergishurðina mína þar til hún brotnaði í sundur (bókstaflega)
* Búinn að taka grunnskólapróf
* Hef samið u.þ.b. 10 lög... en aðeins eitt sem er fullkomlega tilbúið
* Hef komið mér upp aðstöðu í bílskúr sem er næstum hægt að kalla fullkomna æfingaraðstöðu f. hljómsveit... en þó ekki alveg
* Hef verið með stelpu "whom I felt genuine" affection for (þó það hafi aðeins staðið yfir í 2 vikur)... (ástæða f. þessu ómerkilega afreki er Twin Peaks þáttur sem ég sá)
* Hef horft á alla Twin Peaks þættina frá upphafi
* Hef eignast u.þ.b. 200 geisladiska
* Kynntist meðlimum einna af mínum uppáhaldshljómsveitum.

Þetta er alveg hryllilega ömurlegur listi... eins gott að e-ð almennilegt gerist á næstu árum annars mun ég líklega deyja úr ómerkileika....

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim