Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

föstudagur, apríl 11, 2003

var að horfa á don king.. mjög gaman... svo vann ég páskaegg í bingó áðan... það var stuð...

en já ég er algjörlega búinn að kortleggja framtíð mína.... ég mun breyta nafni mínu í Lord Egill og ganga alltaf um í skikkju... svo mun ég eignast 4 börn sem þau munu heita Turd Ferguson, Xar, Johnny Peppers og Doktor, og munu öll ganga með risastór kasslaga gleraugu frá fæðingu, þar til þau verða sjálfráða.. við munum svo byrja hvern einasta dag á að hlusta á "Rock me Amadeus" með Falco...
ég er reyndar ekki búinn að ákveða hvernig konan mín á að verða, en hugmyndir eru velkomnar... >:-|

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim