Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

miðvikudagur, maí 14, 2003

allt í einu fattaði ég soldið sem ég spáði aldrei í... Jesú talaði ekki íslensku. Né ensku, eins og fólki finnst kannski innst inni að hann hafi gert. Hann talaði hebresku eða e-n fjandann... sem þýðir að Jesú sagði aldrei hluti eins og "það sem þú vilt að aðrir gjöri yður, það skal þú og þeim gjöra" heldur "bel ach namd rabloman, krzila a vograhamtz bez hjelbin" eða e-ð... mér finnst það skrýtið... klukkan er 7:13 og ég hef ekkert sofið...

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim