Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

mánudagur, maí 05, 2003

JESSJESSJESSJESS!! kominn á netið aftur!! einhver gaur frá hringiðunni vakti mig og lét mig tékka á netinu... og það var komið í lag... hann var voðalega fúll e-ð... vonandi deyr hann.. en jæja allavegna ég er kominn aftur á netið.þ.. þessi nótt var ömurleg... ég lærði það mikla lífræna efnafræði f. prófið í dag (sem ég mun falla á) að mig dreymdi bara það... auk þess dreymdi mig að' reykjavík var orðin eins og Moskva eða e-ð, ég var að vinna í byggingarvinnu með Guðna Ágústssyni og einhverjum kokkum, og Benedikt Erlingsson var alltaf að halda einhverjar ræður um hvað Samfylkingin væri æðisleg... svo var Steingrímur J. alltaf e-ð að tjá sig um þegar einhver rússi reyndi að myrða hann.... svo blönduðust karboxylsýrur, alkenar, halógenar og sykrur einhvernegin inní þetta....

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim