Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

mánudagur, júní 30, 2003

ég held að veðurfréttamaðurinn sem kom með helgarspánna á föstudaginn sé annaðhvort búinn að segja af sér eða hengja sig... eða bæði...
á föstudaginn kom hann með veðurspá um að þessi helgi yrði besta helgi sumarsins og kom svo með mörg stór lýsingarorð um vhersu æðislegt það yrði og sagði svo "ef þið hafið ætlað að fara e-ð út á land þá er þessi helgi besta tíminn til að gera það" eða e-ð... og viti menn! þetta varð versta helgi sumarsins... hálviti.. þetta sannar bara að veðurfólk veit ekki rassgat í sinn haus...

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim