Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

þriðjudagur, október 28, 2003

allt í gangi allt í gangi.. það er allt í gangi... á morgun fer ég í haircut (that was for you anne)... og svo e-ð...

ooOOooOoOOoOOoOoOoOOoOoo

allt í einu langar mig heví mikið að fara að veiða með hjölla... ég hef ekki heyrt í honum í háa herrans tíð.. og ég efast um að hann lesi bloggið mitt lengur þannig að ég kalla hann bara kúkalabba! hahah!
ég er búinn að hlusta alltof mikið á Elliott Smith undanfarið... svona gerist þegar tónlistarmenn deyja... tónlistin verður einhvernvegin betri.. reyndar varð hún ekkert betri því hún var nógu góð fyrir.. allavegana hlustar maður meira á hana..
....
.....
ég veit ekkert hvað ég er að reynað segja..
allavegana, hann var mjög góður lagasmiður... ég man að í fyrsta skipti sem ég heyrði í honum þá var það fyrsta sem ég hugsaði "afhverju hef ég aldrei heyrt um hann áður?" og svo vissi enginn á íslandi hver hann er... fyrir þá sem vita ekki hverskonar tónlist hann gerir þá má segja að hann sé í svipuðum dúr og Simon & Garfunkel eða Badly Drawn Boy... nemað hann er betri.. en núna er nóg komið af röfli um hann.. tölum um MIG.. MIIIG. eyjó er kominn í heimsókn. bless

ps. djöfull er ég ömurlegur bloggari

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim