Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

mánudagur, desember 15, 2003

ég hata þegar maður fer út í búð og kaupir sér 3 pakka af núðlum, kemur svo heim og ákveður 3 tímum seinna að borða þær, en finnur þær ekki og ákveður svo að þær hljóti að vera í jakkanum sem maður var í þegar maður fór útí búð, svo finnur maður heldur ekki jakkan og leitar að honum út um allt, svo þegar maður loksins finnur hann þá er ekkert í honum.. er alltaf að koma fyrir mig

svo held ég að ég sé með krampa í vinstra lærinu

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim