Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

fimmtudagur, desember 04, 2003

já.. ég og Krummi erum búnir að stofna hljómsveit.. við verðum rave-dúó og öll okkar lög munu vera unnin í hinu ömurlega tónlistarforriti Fruityloops... Krummi mun vera DJ Iceberg, en ég mun vera DJ Zexual, og við erum búnir að setja okkur það takmark að klára fyrsta lagið okkar fyrir áramót... ég leyfi ykkur svo að heyra afraksturinn þegar það er tilbúið...

lag dagsins: Radiohead - Airbag

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim