Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

mánudagur, janúar 05, 2004

já.. ég fékk það staðfest í gær að bróðir minn er snarruglaður... hann sýndi mér einhverja teiknimyndasögu sem hann hafði gert sem ber nafnið "Nördalíf".. hún byrjar á því að einhver sona dexter-nördatýpa stendur með geðveikt stór gleraugu, í geðveikt stórum calvin klein skóm sem á stendur "oh yeah".. svo er hann haldandi á baseball kylfu... svo koma einhverjir tveir gaurar og segja "þú ert ljótur hahah"... þá kemur svona zoom inn á nördann og hann segir "hvað sagðiru hmmmmm?"... hinn gaurinn svara svo nattlega bara aftur með "þú ert ljótur".... svo kemur svona "10 mínútum síðar" dæmi og á næstu mynd eru tvær gamlar konur með blómahatta að drekka te saman segjandi "this tea of yours is quite marvelous Mrs. Swashbuckler" og "Oh thank you mrs. woman who has no life"... á næstu mynd er svo mynd af blómi og einhverri fljúgandi golfkúlu með sólgleraugu og texti sem segir "fyrirgefiði en ég hef ekkert að skrifa eða teikna hérna nema þetta fallega blóm"..... svo er sagan búin... þess má til gamans geta að bróðir minn er 10 ára

ég ætla að ramma þetta inn

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim