Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

miðvikudagur, mars 10, 2004

ég hef verið að spá.. ef ég væri kannski á gönguferð um t.d. húsdýragarðinn eða e-ð og myndi svo allt í einu missa vitið, ganga berserksgang og myrða öll svínin, hestana og bolann Guttorm í köldu blóði... fyrir hvað yrði ég dæmdur?
Væri það fyrir morð, "destruction of property" eða bara almenna geðveiki?

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim