Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

fimmtudagur, júlí 29, 2004

mér finnst dáðadrengir sniðugir... samt fíla ég allar stelpur úr að ofan ekkert sérstaklega.. mér finnst Jesú er inn í nintendotölvunni minni miklu betra... ég meina hvernig getur lag með textanum "litli svarti sambó, hefur aldrei séð rambó / ég borða sveittan hambó á meðan sambó dansar mambó" eða "mörgæs í þeytivindu, saman í sjónum syndum, fljótum á dömubindum, röppum og dönsum í unglingamyndum" verið lélegt?

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim