Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

þriðjudagur, október 11, 2005

ég pæli stundum í því hvort fólk hér á vesturlöndum (þ.á.m. ég og aðrir) flæki ekki ýmsa hluti/tilfinningar í lífinu óþarflega mikið, og geri þá óþarflega flókna og bjánalega, einfaldlega vegna þess að það hefur ekki merkilegri vandamál til að hafa áhyggjur af?

ég ætla að flytja til Jan Mayen

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim