Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

fimmtudagur, apríl 20, 2006

jæja.. var að leita að umfjöllunum um Sleepy Hollow á Rotten Tomatoes (man ekki alveg afhverju.. ég er fullur þannig að ég hef afsökun).
Hér eru nokkrar setningar sem ég fann:

"The horseman charges on, breathing life (from it's severed esophagus) into this sleepy and hollow production."

"Sleepy Hollow is gorgeously mounted and ingeniously speculative, but hollow."

"Both sleepy and hollow."


"The latest magnum horror opus from the mixed-up mind of Tim Burton is an fx feast for the eyes, but leaves a hollow spot in the spiritual soul."

"The Burton trademark special effects are typically fun, but the late release and lackluster performances make Sleepy Hollow feel exactly like its title: sleepy and hollow."


Alveg frábært hvað þessir neikvæðu gagnrýnendur eru alltaf hnittnir og orðheppnir, og finna nýja og sniðuga vinkla á umfjöllunarefninu, hohoho.. augljóst að maður ætti að treysta þeim frekar en nokkrum öðrum

annars fékk þessi mynd yfirleitt fínar umfjallanir.. fannst þetta bara fyndið

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim