Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

föstudagur, september 22, 2006

þar sem ég á e-ð erfitt með að sofna núna tók ég upp á því að skoða hundgamlar færslur á blogginu mína. Nú man ég afhverju ég nenni ennþá að standa í þessu. Það er svo gaman að lesa gamlar færslur. Sérstaklega eftir að haloscan tóku upp á því að endurlífga gömul kóment (þeim var yfirleitt eytt eftir nokkra mánuði.).
Svo var bloggið mitt bara nokkuð skemmtilegt í gamla daga, þegar ég var á sem mestri siglingu þótt ég segi sjálfur frá.
Þarna fann ég margt sniðugt og margt sniðugt sem ég hafði eftir öðrum. Klassísk er t.d. enn samlíking Krumma þegar þjóðverjar skoruðu á móti okkur f. undankeppni EM rétt eftir að mark sem við skoruðum hafði verið dæmt af:

"sko...þetta var eins og að vera að ríða ógeðslega flottri gellu....og maður er að fá það þá hættir gellan bara og leyfir manni ekki að klára....og síðan nokkrum sekúndum síðar kemur stór svertingi og bombar mann í analinn...sían gerir hann það í nokkrar mínútur það er ömurlegt en maður hugsar "jæja...ég á ennþá séns á því að fá mér að ríða seinna"....en þá kemur einhver skoskur andskoti og myrðir fjölskyldu þína fyrir framan þig"

svo er upprifjun á fyndnum hlutum eins og t.d. þetta atvik sem mér finnst ennþá jafndjöfulli fyndið... langar að vita hvað varð um þennan snaróða kvenmann

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim