Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

laugardagur, ágúst 03, 2002

Takmörk dagsins
-------------------------

*hætta að týna pennum og lyklum
*klekkja á miðaldra konum sem nota of mikið ilmvatn
*lesa merkustu rit undanfarinna alda
*læra að syngja
*finna upp þráðlausar tölvur
*koma mér í form

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim