Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

þriðjudagur, desember 03, 2002

en gaman....
klukkan er orðin hálf 4 og ég get ekki sofnað... ég var að horfa á minority report áðan.. hún er mjög góð... þrátt fyrir það að fíflið hann Tom Cruise leiki í henni, en eins og margir vita, þá er hann í Vísindakirkjunni, sem eru basically samtök fyrir hálvita... en nóg um það... ég er svo eirðarlaus og listrænn í mér í kvöld að ég hef ákveðið að semja ljóð:

Ég er lítill kúreki
já, já
sjáiði fína hattinn minn
já, já, já
jæja ég nenni þessu ekki lengur.... hmmm.... ég hef ekkert að segja...
æjú ég gleymdi.. ég var búinn að lofa að skrifa um vinkonu mína hana Hildi Knútsdóttur, sem er á Spáni núna en kemur heim á sunnud... hún er frábær og tralalala og vi ðhöfum átt margar góðar stundirnar saman hahahaha en allavegana það verður gaman þegar hún kemur því við ætlum að borða ís og skoða bílskúrinn minn og dansa swingdans... reyndar er ég ekki búinn að segja henni frá þessum áformum, en það er bara best fyrir hana að hlýða >:-| >:-| >:-|
allavegana ég er farinn að sofa

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim