Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

fimmtudagur, desember 12, 2002

ég gleymdi að minnast á það að f. nokkrum dögum bætti ég við link á blogg hjá Einari Erni... nú var ég að skoða það aftur nokkrum dögum seinna, og verð að segja að þetta er með því betra sem ég lesið lengi og vakti það mikla kátínu hér á bæ >:-|.... hvet ég því alla til að fara þangað, og sendið honum líka endilega jólakort sem hann lýsir eftir......
en já prófin klárast á þriðjudaginn og vonandi hætta þá færslurnar mínar að vera jafndjöfulli súrar og leiðinlegar og þær hafa verið undanfarna daga... já börnin góð, um jólin gerast ævintýrin! T.d. um helgina eru Sigur Rós tónleikar í háskólabíó, en því miður er uppselt á þá og ég verð að finna einhverja aðra leið til að koma mér minn... öllum uppástungum er vel tekið!

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim