Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

fimmtudagur, mars 13, 2003

næsta heimsókn á bloggið mitt verður tvöþúsundasta heimsókn á bloggið frá upphafi... það er ekkert annað! bravó! vertu velkominn tvöþúsandi heimsóknari! haha!
en já.. mr-liðið var að rústa gettu betur að vanda, og allar efasemdir mínar um að við myndum ekki vinna í ár fuku útum efasemdagluggan eftir að hafa fylgst með frammistöðu drengjanna... þeir brilleruðu gjörsamlega..

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim