Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

þriðjudagur, apríl 15, 2003

ég farinn að halda að ég sé haldinn einhverjum sjúkdóm...sjúkdóm sem gerir mig heimskari og heimskari og ganslausari og gagnslausari sem samfélagsþegn... ég get varla lengur tjáð mig á ´´islensku né ensku, ég kem aldrei neinu í verk og í skólanum þá skil ég bara einfaldlega ekki lengur sum fögin í og er það aðalvandamálið núna, en í fyrra var það t.d. bara að ég þyrfti að setjast niður og lesa þetta og þá yrði allt gott því ég skyldi allt... ég hef ekki gert neitt gang á síðustu 3 mánuðum.. ekki afrekað neitt og ég er hræddur um að ég sé að farað falla... og svo er ég ekki viss um að ég fái neina vinnu í sumar... það er bara allt í steik...

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim