Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

föstudagur, apríl 25, 2003

ég hata þessar auglýsingar sem hafa verið að poppa upp þar sem e-ð krakkafífl er haft í aðalhlutverki, og reynt er að gera þau eins "sæt" og mögulegt er þannig að fólk taki mark á auglýsingunni... þetta er búið að ganga alltof djöfulli langt og besta dæmið er líklega helvítis krakkafíflið sem er að syngja e-ð "páskasól" lag... það er greinilega svo þaulæft og hver einast tónn er fyrirfram ákveðinn og auðvitað er þetta allt gert dáldið falskt til að það virðist sætara... mér finnst þetta samt allt annað en sætt... það sem ég sé er rammfalskt krakkafífl sem mig langar að skera tunguna úr... djöfullinn hafi auglýsendur og þeirra heimskulegu brellur... svo er náttlega pylsuaulýsinginn með strákinn sem er að kaupa pylsu... heimska krakkafífl.. þið eruð öll ÓGEÐSLEG ÓGEÐSLEG ÓGEÐSLEG AAAAAAAAAA

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim