Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

laugardagur, apríl 05, 2003

já... þá eru kosningarnar yfirstaðnar... og morfís.... helvítis Versló... ég hata verslinga meira en allt... me´r finnst að þeir eigi ekki skilið að fá að upplifa hamingju. aldrei... arghh.... þetta var bara það versta sem ég gat hugsanlega ímyndað mér... það var búið að segja mér að MR hefði unnið.. og ég var svona hálffagnandi e-ð, en allt í einu opnast hurðin að salnum og hver kemur hlaupandi út skælbrosandi og öskrandi annar en Stefán Einar... guð minn góður ég held að ég hafi fengið hjartaáfall þarna og bara muni ekki eftir því.. en Jói var allavegana kosinn ræðumaður ársins sem hann á skilið... það er fínt.. til hamingju Jói

en já... allavegana.. kosningarnar hefðu ekki geta farið betur... Erna vann inspector kosningarnar og fékk 81% atkvæða, Elín Lóa komst í scribuna með yfir 50% atkvæða minnir mig, Lovísa komst í stjórn framtíðar, Agnar og Þorbjörg komust í collegu o.sv.frv.... ég sé fram á skemmtilegt ár á næsta ári haha... >:-|

"Health is merely the slowest possible rate at which you can die."

"Be kind to others. They outnumber you 5,9 billion to one."

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim