Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

föstudagur, maí 16, 2003

ég hef tekið eftir því að ég er álgjörlega hættur að geta verið kyrr... í staðinn fyrir að gera það byrja ég alltaf að dansa eins og dvergurinn í twin peaks... og ég er stoltur af því!

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim