Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

sunnudagur, maí 04, 2003

jæja núna er ég hjá Óla að blogga... ótrúlegt að sjá hversu lágt ég hef sokkið.... ég er að fara að falla í lífrænni efnafræði á morgun... það verður gaman... ef ég hefði e-ð tækifæri haft til að blogga í síðust viku það hefði það líklega bara verið væl yfir því hversu próf væru súr og hversu erfitt líf mitt væri.... djöfull á óli stóra tölvu... djöfull hef ég ekkert að segja... en já varðandi það sem ég var að tala um m. sálfræði... ég er nokkuð ákveðinn í því... sem þýðir að ég er algjörlega á rangri hllu eins og stendur... ég er að læra einhverjar helvítis raungreinar í MR... ef ég fell ætla ég frekar að gerast anarkisti með Mad O frekar en að taka 5. bekk aftur...

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim