Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

miðvikudagur, júlí 02, 2003

lag dagsins: The Smashing Pumpkins - Mellon Collie And The Infinite Sadness

þetta lag er svo fallegt að mig langar að grenja og tala um sorglega hluti og fara niðrá strönd og grafa upp öll dauðu gæludýrin mín og halda almennilega jarðaför fyrir þau þar sem ég get spilað þetta lag og grenjað meðan meðan ég gref þau aftur :'(

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim