Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

þriðjudagur, ágúst 19, 2003

jæja þá er maður kominn heim... alltaf gaman.. þessi ferð var mjög skemmtileg... allavegana framan af.. en ég nenni ekki að skrifa mikið um það á blogginu þar sem flestir sem lesa bloggið mitt voru með mér úti... ég geri það bara á morgun...

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim