Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

fimmtudagur, desember 04, 2003

já... var að koma úr siðfræðiprófi.. held ég hafi bara rúllað því upp.. það er aðallega þökk sé krossaspurningunum.. spurningarnar voru kannski ekkert alltof léttar en valkostirnir voru áhugaverðir.. hér er dæmi um spurningu sem hefði getað verið á prófinu:

Hvað er lágmarkssiðferði?
(a) Hamborgari á American Style.
(b) Ég er kind.
(c) Vopn sem gerir okkur það kleift að tortíma óvinum okkar án þess að fá samviskubit.
(d) Bíllinn sem James Bond keyrði á í Goldeneye
(e) Sú lágmarkskrafa að menn leitist við að haga breytni sinni í samræmi við skynsemi og gera það sem hin bestu rök styðja.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim