Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

laugardagur, desember 06, 2003

já... ég tékkaði á stattadæminu fyrir bloggið áðan.. og sá að ég er alltí einu að fá alveg helling af heimsóknum.. það var yfirleitt í kring um 30 og fór kannski hæst upp í 40-45 heimsóknir á dag en í gær fékk ég allt í einu 142 heimsóknir (reyndar voru sona 50 af þeim héðan) og í dag er ég búinn að fá 73 heimsóknir.. þannig að ég ætla að gera svipaða félagsfræðilega könnun og Stígur gerði um daginn og biðja þá sem lesa bloggið mitt að kommenta á þessa færslu til að láta vita af ykkur... þannig veit ég hvort það er virkilega e-ð fólk að lesa þetta eða hvort það er bara einhver einn gaur að ýta á refresh takkann hjá sér


....og þá veit ég líka hverja ég get talað illa um og sona >:-|

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim