Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

sunnudagur, desember 21, 2003

jæja ég ákvað að setja mynd af mér hérna við hliðiná svo að þessi webcam sem ég keyðti þjóni einhverjum tilgangi
ég ákvað líka að hafa hana svarthvíta því ég er semi-rauðhærður og ég vill ekki að einhverjir rasistar fari að ofsækja mig á kommentakerfinu

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim