Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

laugardagur, janúar 24, 2004

hvað er málið með þessi Franz Ferdinand hljómsveit? ég er bara búinn að heyra lagið Take Me Out og ég skil ekki hvað er svona æðislegt við þá.. líklega er það bara því röddin í söngvaranum fer í mig.. fyrir þá sem vita það ekki þá eiga þeir að vera "ðe neggst big þeing" í bretland... persónulega finnst mér vera allt of mikið af ðe neggst big þeing hljómsveitum í bretlandi..

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim