Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

sunnudagur, janúar 11, 2004

moðerfokkers... ég horfði á heimildarmynd um Charles Manson í gær... það var mjög gaman og kenndi mér margt um hippa og þeirra síða hár og lalalalaaaa... svo var ég að bera út núna... efast um að ég geti farið aftur að sofa þó ég hafi bara sofið í 3 tíma... ég er hættur að geta sofnað djúpsvefni... ligg bara og hugsa í undirmeðvitundinni um hvernig ég ætli að hefna mín á heiminum...

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim