Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

þriðjudagur, febrúar 10, 2004

já.. jóhannes bað mig að pósta þetta þannig að ég geri það hér með...
fyrir u.þ.b. 2 árum var ég að prófa hvort það virkaði að tengja mækinn við tölvuna og taka upp.. þannig að ég tók upp einhverja steypu þar sem ég er að amast yfir því að ég sé nefmæltur og e-ð... svo ákveð ég af einhevrjum ástæðum að öpplóda því á messageboard sem ég var virkur þáttakandi í.. og af einhverjum ástæðum varð þetta "lag" ógeðslega vinsælt meðal útlendinganna og allir elskuðu það.. svo týndist það, og síðan þá er ég búinn að fá milljón fyrirspurnir frá einhverjum útlendingum sem vilja fá að heyra það aftur... svo fann einhver svíi það inn á tölvunni sinni og öpplódaði því og allir eru voða glaðir aftur..
ég skildi aldrei afhverju fólki finnst það svona fyndið og ég efast um að nokkur íslendingur muni skilja það... en mér er sama.. það er gaman að vera frægur!

lagið er hér

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim