Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

laugardagur, febrúar 28, 2004

það voru einhverjir egyptar sem kalla sig Erna og Jens að kommenta á síðuna mína... þau virðast líka kunna íslensku.. ég þekki þau ekki neitt en einhvernvegin vissu þau af hitaóþoli mínu og gerðu grín af mér.. maður er aldrei óhultur

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim