Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

laugardagur, apríl 03, 2004

argh... alveg brútal þynnka... ljúfmennið hann bróðir minn hélt ég væri með ælupest þannig að hann tók geðveikt vel til inni hjá mér að eigin frumkvæði.. hann er yndælispiltur..

en djöfull röflaði ég mikið í gær... ætlaði oft að segja eitthvað gáfulegt en það kom bara út e-ð kjaftæði...
kosturinn við það er nattlega það að fulla fólkið sem maður röflar í gleymir því hvort sem er daginn eftir... þannig að það er vansniðugt að röfla í edrú fólki ef maður vill ekki að gys sé gert að manni daginn eftir =/

en ég ætla bara að taka því rólega í kvöld....

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim