hvaða apa datt í hug að finna upp brjóstsykur sem er súr að utan en með svona sterku dufti að innan? það er bara rangt... það er eins og að borða ost með súkkulaðifyllingu
allavegana.. plata vikunnar (langt síðan ég gerði það síðast)
Autechre - Amber
þetta mun gleði Eyjó þar sem hann er tekknó/IDM nörd (IDM er hugsanlega heimskulegasta hugtak sem ég hef heyrt á ævi minni.. það er skammstöfun fyrir "intelligent dance music"), og þetta er ein af uppáhaldsplötunum hans.. mér finnst hún mjög kúl.. sérstaklega lag sem heitir Piezo sem eyjó neyddi mig til að hlusta á í gegn á sínum tíma.. en allavegana.. nenni ekki að tala meir um þetta.. hlustið bara á hana
allavegana.. plata vikunnar (langt síðan ég gerði það síðast)
Autechre - Amber
þetta mun gleði Eyjó þar sem hann er tekknó/IDM nörd (IDM er hugsanlega heimskulegasta hugtak sem ég hef heyrt á ævi minni.. það er skammstöfun fyrir "intelligent dance music"), og þetta er ein af uppáhaldsplötunum hans.. mér finnst hún mjög kúl.. sérstaklega lag sem heitir Piezo sem eyjó neyddi mig til að hlusta á í gegn á sínum tíma.. en allavegana.. nenni ekki að tala meir um þetta.. hlustið bara á hana
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
<< Heim