Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

miðvikudagur, apríl 07, 2004

vá... það er bara grín hveru miklir snillingar gaurnir á Baggalút eru... sona 90% af öllu því sem þeir skrifa er einhver algjör helvítis snilld.. og svo eru þetta bara einhverjir háskólanemar.. fyrir þá sem hafið ekki skoðað þessa síðu.. þið vitið ekki hverju þið eruð að missa af

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim