Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

þriðjudagur, maí 04, 2004

jæja plata vikunnar

Cat Power - You Are Free

ég er búinn að hlusta á þessa plötu alla vikuna... Cat Power er hljómsveit sem samanstendur af einni konu sem heitir Chan marshall.. lögin eru misgóð, flest samt mjög góð og blablabla.. en ég er allavegana ástfanginn af Chan Marshall og hafði hugsað mér að byrja að stalka hana strax í næstu viku...

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim