Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

fimmtudagur, ágúst 18, 2005

voffi er sofandi.
ég var einstaklega ánægður með hann í kvöld. Ég kíkti aðeins út með hann, og þar komum við auga á kattarhelvítið sem er alltaf að sniglast í kring um húsið því það veit af fuglunum okkar. Hann byrjaði um leið að gelta á hann um leið og tókst að reka hann í burt þrátt fyrir að vera miklu minni.. hundaeign byrjar vel.. allir hérna heima voða væmnir og heillaðir af honum.
Annars er hann steinsofandi núna (ég er ekki frá því að þetta sé í fyrsta skipti á ævi hans sem hann nær að sofna miðað við það kaos sem ríkti á gamla heimilnu hans), og ég býst við svefnlausri nótt þar sem hvolpar væla víst voða mikið fyrstu næturnar án mömmu sinnar.. ojæja

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim