ég vil þakka Bjarna fyrir nokkur hress komment. Þið eruð öll ömurleg í að kommenta nema hugsanlega Stígur og núna undanfarið, Jói Palli. Ég er ekki í þessari andskotans bloggvitleysu til þess að veita ykkur einhverskonar dægrardvöl eða til að tjá mig á einhvern hátt. Ég er í þessu til að (1) ýta undir eigið egó (2) eiga félagsleg tjáskipti við fólk (þau eru fátækleg þessa dagana) og (3) eitthvað annað.. það er allavegana asnalegt að enda upptalningu eftir aðeins tvö atriði
Um mig
- Nafn: Egill
- Staðsetning: Reykjavík, Babar, Iceland
Bíddu.. kemur þetta semsagt á aðalsíðunni?
Fyrri færslur
- smakk! smakk!flúbb, flúbb, flúbb....?
- ég ætla að stofna þrýstihóp sem berst fyrir því að...
- óóó fallegt veður í dag óóómmjááTýri er ekki lengu...
- ég pæli stundum í því hvort fólk hér á vesturlöndu...
- la vida total es un porqueria, porqueriaOh my goll...
- ég ætla að láta B.A. ritgerðina mína fjalla um Wee...
- í morgun borðaði ég hafragraut það var rosa gaman ...
- HELVÍTISBANKAÓGEÐDJÖFULLSPRENGJAHATAPENINGAPLOKK A...
- "verða Hekla og Steini ástfangin? Hvað gera hinar ...
- note to self: mæta snemma á októberfest á næsta ár...
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
<< Heim