Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

föstudagur, október 14, 2005

ég vil þakka Bjarna fyrir nokkur hress komment. Þið eruð öll ömurleg í að kommenta nema hugsanlega Stígur og núna undanfarið, Jói Palli. Ég er ekki í þessari andskotans bloggvitleysu til þess að veita ykkur einhverskonar dægrardvöl eða til að tjá mig á einhvern hátt. Ég er í þessu til að (1) ýta undir eigið egó (2) eiga félagsleg tjáskipti við fólk (þau eru fátækleg þessa dagana) og (3) eitthvað annað.. það er allavegana asnalegt að enda upptalningu eftir aðeins tvö atriði

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim