Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

þriðjudagur, júní 20, 2006

Portúgal spilar við Mexíkó á morgun. Fyrir þá sem horfa á Simpsons er það fyndið... Annars er ég búið að gera lítið undanfarna daga en að vinna og glápa á íþróttir... braut m.a. sófann þegar við unnum svía á laugardaginn

annars á mamma ammæli í dag... alveg 45 ára! til hammó gamla

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim