Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

fimmtudagur, desember 12, 2002

ég hef komist að því að Interpol er frábær hljómsveit eftir að hafa komist yfir diskinn þeirra "Turn On The Bright Lights".... þeir eru undir miklum áhrifum frá Joy Divison og David Bowie... eða svo er mér sagt... ég hef reyndar lítið heyrt með Joy Division þannig að ég get lítið dæmt um það, en margt þarna minnir á Bowie... allavegana, þeir eru mjög góðir... mjög falleg og einlæg tónlist hjá þeim og blablablabla....
bestu lög: NYC, Untitled, Hands Away
8.5/10

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim