Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

föstudagur, desember 13, 2002

jæja... þá er enginn annar en stórskáldið og bekkjarfélagi minn, Agnar Burgess byrjaður að blogga, og býð ég hann velkominn í... e-ð... ég veit það ekki...en það verður allavegana gaman að fylgjast með því hohoho >:-|

í nótt horfði ég á apocalypse now redux, og var hún snilld, en meira um það eftir enskuprófið...

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim