Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

laugardagur, apríl 26, 2003

ég fann tvær tómar skyrdollur upp á ísskápnum... en ögrandi...

en núna er ég farinn að sofa... skv. útreikningum mínum ætti ég að vakna eftir sona 14-15 klst... nema ef fréttablaðið fer e-ð að hringja í mig og biðja mig að gera skoðunakönnunun.. þá væ ég varla að sofa lengur en 11 tíma... andskotans déskotans

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim