Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

fimmtudagur, apríl 03, 2003

í gær kom Jói Palli vinur minn með bestu samlíkingu sem ég hef heyrt á ævi minni.... hann var að skammast í mér því það er ekkert viðhald á bílnum okkar og hvað mér er alveg sama um það (hann er bíladellugaur frá helvíti)... að lokum öskraði hann svo "egill, hljóðið í bílnum þínum er eins og í beinagrind sem er að rúnka sér inni í skjalaskáp"... þá hló ég í svona hálftíma og fór svo heim

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim