Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

mánudagur, júní 23, 2003

í nótt dreymdi mig að ég fékk vinnu hjá Skífunni og svo fór fyrirtækið á hausinn daginn eftir... þetta eru voðalega þunglyndislegir draumar sem ég hef haft undanfarið...

lag dagsins: The Roots - The Seed 2.0

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim