Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

laugardagur, nóvember 29, 2003

hvar man ekki eftir fílinum Babar? ég horfði alltaf á hann þegar ég var lítill (fyrir utan fyrsta þáttinn þar sem mamma hans dó... þorði því aldrei því ég var aumt lítið barn).. þó er margt sem ég hef aldrei skilið í sambandi við hann... t.d. hef ég aldrei skilið hvernig móðurlaus fíll í afríku fór að því að rísa til valda og verða geðveikt ríkur í grænum jakkafötum með kórónu.. annað sem Krummi benti mér á í gær og er mér líka mikil ráðgáta er hvernig í fjandnum hann fór að því að spila á píanó? (hann var alltaf að spila á píanó) og hvernig fór hann að því að klæða sig í jakkafötin sín? pæling..

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim