Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

laugardagur, nóvember 29, 2003

afhverju gefur borgarstjórinn ekki lykla að borginni? mér finnst að það eigi að vera hefð.. þegar ég er orðinn borgarstjóri þá ætla ég alltaf að vera að gefa lykilinn að borginni.. það ýtir undir það að fólk geri góða hluti.. við fáum kannski jafnvel eina eða tvær ofurhetjur.. svo þegar þau gera einhverja hetjudáð þá afhendi ég þeim lykilinn að borginni

annars fór ég í bíó í kvöld með krumma á þanna russell crowe myndina um einhverja sjóara.. það var ágætis mynd en einhenti brjálaði 12 ára gaurinn stal þó senunni...

en ég er í góðu skapi núna.. ég ætla að taka til í herberginu mína og svo ætla ég að syngja.. tralala!

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim