Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

fimmtudagur, nóvember 27, 2003

andskotinn hafi mig og mína tilhneigingu til að sofa allt of lengi ef ég fæ frið til þess... ég fór að sofa kl 1 og stillti vekjaraklukkuna á 8:30... en e-ð fór úrskeiðis (ég ákvað að sofa í einn klukkutíma í viðbót) þannig að ég svaf til 1... andskotinn hafi það.. en jæja.. næstsíðasti dagurinn í vinnunni í dag... tjiggatjiggatjigga... það er blessuð blíðan.. er ekki e-ð að gerast næstu helgi? ef einhver veit um e-ð sem er að gerast þá má hann láta mig vita... plííís?

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim