Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

mánudagur, desember 08, 2003

djöfull er The Edge í U2 asnalegur...
mun ég nú reyna að sanna mál mitt.
1. hann kallar sig "The Edge". maðurinn er kominn yfir fertugt og kallar sig ennþá "The Edge"
2. hann er oft með hvítan kúrekahatt. það er aldrei töff að vera með hvítan kúrekahatt... ef hann er ekki með hann þá er hann alltaf með asnalega húfu.
3. ef hann er ekki með yfirvaraskegg þá lítur hann út fyrir að vera þroskaheftur. Ef hann hinsvegar ER með yfirvaraskegg þá lítur hann út fyrir að vera redneck frá Arkansas. He can't win.
4. og að lokum, það síðasta sem ég mun nota máli mínu til stuðnings, þessi mynd:


niðurstaða: The Edge er asnalegur

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim