Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

laugardagur, desember 06, 2003

hún litla systir mín hún Gunnhildur, krútt og atvinnugeðsjúklingur á 9 ára afmæli í dag.. það er ástæðan fyrir því aðég er vakandi svona snemma.. ég var neyddur til að syngja afmælissönginn fyrir hana og drekka kakó og éta drasl með fjölskyldunni.. svo er barnaafmæli á eftir og húsið mun fyllast af álíka rugluðum vinkonum hennar....

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim