Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

föstudagur, desember 05, 2003

já þá er maður loksins búin að fá sig metinn inn í þennan skóla.. og ég stefni að því að taka stúdentinn á næstu 2 önnum... við sjáum hvernig það gengur... annars dreymdi mig hryllilega martröð... mig dreymdi að hann DJ Iceberg (Krummi) hefði stungið mig í bakið í sambandi við rave hljómsveitina og teki ðcredit fyrir öll lögin okkar.. svo varð hann geðveikt frægur og æðislegur og var alltaf í viðtölum og fór til Ibiza að djamma með gaurnum í Scooter meðan ég sat heima með sárt ennið... damn you krummi.. damn you!

lag dagsins: The Beatles - I Am The Walrus

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim